Kostnaðarþróun sveitarfélaga vegna málefna fatlaðs fólks hjá sveitarfélögum

Önnur erindi (2209055)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.09.2022 1. fundur fjárlaganefndar Kostnaðarþróun sveitarfélaga vegna málefna fatlaðs fólks hjá sveitarfélögum
Til fundarins kom Haraldur Líndal Haraldsson ráðgjafi. Hann kynnti endurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 og greiningu á kostnaðarþróun hjá sveitarfélögum í þjónustu við fatlað fólk 2018 - 2020. Síðan svaraði hann spurningum frá nefndarmönnum.